top of page

Ræða á Alþingi um mál listdansskólanna

Síðastliðinn þriðjudag, 28. mars 2023 hélt Viðar Eggertsson þingmaður Samfylkingarinnar ræðu um málefni listdansskólanna á þingfundi Alþingis. Við fögnum því að þingmenn sýni málefni okkar áhuga og stuðning og vonum að fleiri leggi honum lið. FÍLD heldur áfram að vinna í málinu og þrýsta á mennta- og barnamálaráðherra að fá okkur á fund og gera breytingar í stöðu skólanna. Því eins og Viðar segir í ræðu sinni, boltinn er og hefur verið hjá ráðuneytinu.

Hér að neðan sjáið þið upptöku af ræðu Viðars.




10 views

Recent Posts

See All

Aðalfundarboð FÍLD 2023

Stjórn FÍLD boðar til aðalfundar félagsins sunnudaginn 5.febrúar kl.16:00 – 17:30 í Dansverkstæðinu, Hjarðarhaga 47. Dagskrá aðalfundar:...

Comments


bottom of page