top of page

Ræða á Alþingi um mál listdansskólanna

Síðastliðinn þriðjudag, 28. mars 2023 hélt Viðar Eggertsson þingmaður Samfylkingarinnar ræðu um málefni listdansskólanna á þingfundi Alþingis. Við fögnum því að þingmenn sýni málefni okkar áhuga og stuðning og vonum að fleiri leggi honum lið. FÍLD heldur áfram að vinna í málinu og þrýsta á mennta- og barnamálaráðherra að fá okkur á fund og gera breytingar í stöðu skólanna. Því eins og Viðar segir í ræðu sinni, boltinn er og hefur verið hjá ráðuneytinu.

Hér að neðan sjáið þið upptöku af ræðu Viðars.
8 views

Recent Posts

See All

Aðalfundarboð FÍLD 2023

Stjórn FÍLD boðar til aðalfundar félagsins sunnudaginn 5.febrúar kl.16:00 – 17:30 í Dansverkstæðinu, Hjarðarhaga 47. Dagskrá aðalfundar: 1. Fundur settur: a) skipan fundarstjóra b) skipan fundarritar

Comments


bottom of page