top of page
FILDlogo_skjáupplausn.jpg

Félag íslenskra listdansara

Stofnað 27. mars 1947

Valgerður Rúnarsdóttir
Valgerður Rúnarsdóttir

press to zoom
Saving History - Katrín Gunnarsdóttir
Saving History - Katrín Gunnarsdóttir

press to zoom
Skekkja - Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Íd
Skekkja - Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Íd

press to zoom
Valgerður Rúnarsdóttir
Valgerður Rúnarsdóttir

press to zoom
1/117
Ampere - Irma Gunnarsdóttir
Ampere - Irma Gunnarsdóttir

press to zoom
Belinda og Gyða - Steinunn og Sveinbjörg
Belinda og Gyða - Steinunn og Sveinbjörg

press to zoom
Pretty Bassic - Saga&Magga_edited
Pretty Bassic - Saga&Magga_edited

press to zoom
Ampere - Irma Gunnarsdóttir
Ampere - Irma Gunnarsdóttir

press to zoom
1/24

Félag íslenskra listdansara (FÍLD) er sameiginlegur vettvangur listdansara, listdanskennara, danshöfunda, listdansskóla, listdanshópa og dansflokka á Íslandi.

FÍLD leiðir baráttu sinna aðildarfélaga gagnvart stjórnvöldum og öðrum hagsmunaaðilum, það vinnur að auknu rými fyrir dans og sýnileika hans sem og bættu starfsumhverfi þegar kemur að aðstöðu og aðbúnaði fyrir listdans á Íslandi.

FÍLD vinnur að því að byggja upp samhæfingu og samhug milli ólíkra aðildafélaga sinna og virkja sameiginlega kraft þeirra til þess að mæta síbreytilegum áskorunum samtímans af ábyrgð og áræðni. 

Markmið félagsins er að:

  • gæta hagsmuna íslenskra danslistamanna

  • efla samvinnu og samhug með íslenskum danslistamönnun

  • stuðla að auknum sýnileika og framþróun listgreinarinnar í landinu

  • styðja við vöxt danslistarinnar og virðingu með því að hafa áhrif á opinbera stefnumótun

  • hafa áhrif á úthlutun fjár- og styrkveitinga til listdansmála

bottom of page