top of page

Dansskólar

S.E.A.D

Salzburg Experimental Academy of Dance

Grunn- og framhaldsnám í dansi, danssmíði og dansfræðum.

Salzburg, Austurríki

sead.at

Martha Graham School

Dansaranám á grunn- og framhaldsstigi, kennaraþjálfun, viðbótarþjálfun dansara í Graham-tækni.

New York, Bandaríkin

marthagraham.edu

The Juilliard School

Grunnnám í dansi (B.A), danssmíði.

New York, Bandaríkin

juilliard.edu

Artesis University College

Royal Conservatoire Antwerp

Grunn- og kennaranám í dansi, tónlist eða leiklist.

Antwerp, Belgía

ap.be

Danish National School

of Performing Arts

Grunn- og framhaldsnám í dansi, danssmíði og dansmiðlun.

Kaupmannahöfn, Danmörk

ddsks.dk

Central School of Ballet

Grunn- og framhaldsnám með klassískan listdans sem aðalfag. Danssmíði með áherslu á klassískan listdans.

London, England

centralschoolofballet.co.uk

Trinity Laban

Conservatoire of Music and Dance

Grunn- og framhaldsnám í dansi, tónlist og söngleikjum.

London, England

trinitylaban.ac.uk

ArtEZ

University of the Arts

Grunn- og framhaldsnám í samtímadansi og kennslufræðum.

Arnhem, Enschede og Zwolle, Holland

artez.nl

Kunsthögskolen i Oslo (KhiO)

Oslo National Academy of the Arts

Grunn- og framhaldsnám í samtímadansi, klassískum listdansi, jassdansi, danssmíði og kennslufræðum.

Oslo, Noregur

khio.no

DOCH

Dans och Circus Högskolan

Grunn- og framhaldsnám í samtímadansi, performans, sirkus, kennslufræðum og danssmíði.

Stokkhólmur, Svíþjóð

uniarts.se

Palucca

Hochschule für Tanz

Grunn- og framhaldsnám í klassískum listdansi, samtímadansi, danssmíði og kennslufræðum.

Dresden, Þýskaland

palucca.eu

Music and Arts

University of the City of Vienna

Dans (ballett og samtímadans) og danskennaranám.

​Vín, Austurríki

muk.ac.at

The Ailey School

Dansaranám og sumarnámskeið.

New York, Bandaríkin

theaileyschool.edu

NYU Tisch School of the Arts

Grunn-, framhalds- og doktorsnám í dansi, danssmíði og performans fræðum.

New York, Bandaríkin

tisch.nyu.edu

P.A.R.T.S

School for Contemporary Dance

Skapandi og krefjandi nám í samtímadansi.

Brussel, Belgía

parts.be

Northern School

of Contemporary Dance

Grunn- og framhaldsnám í dansi og undirbúningi starfsferils (creative enterprise).

Leeds, England

nscd.ac.uk

The Place

London Contemporary Dance School

Grunn- og framhaldsnám í dansi og undirbúningi starfsferils.

London, England

lcds.ac.uk

Academy of Theatre and Dance

Amsterdam University of the Arts

Fjölbreytt grunn- og framhaldsnám í samtímadansi, klassískum listdansi og danssmíði.

Amsterdam, Holland

atd.ahk.nl

Codarts Rotterdam

Grunn- og framhaldsnám í dansi, söngleikjum, sirkus, dansmeðferð og danssmíði.

Rotterdam, Holland

codarts.nl

Balettakademien

Grunnnám í samtímadansi, söngleikjum, jassdansi og kennslufræðum.

Stokkhólmur, Gautaborg, Umeå, Svíþjóð

folkuniversitetet.se

Kungliga Svenska Balettskolan

Dansnám á framhaldsskólastigi, klassískur listdans og samtímadans.

Stokkhólmur, Svíþjóð

kungligasvenskabalettskolan.stockholm.se

bottom of page